Grein: Hreyfing léttir lífið

Gildi líkamsþjálfunar fyrir eldri borgara Undanfarin ár hefur þekking á áhrifum hreyfingar á líf og heilsu aukist til muna. Jafnframt hefur þeim eldri borgurum fjölgað sem taka reglulega þátt í hvers kyns hreyfingu og þjálfun. Sá ávinningur sem eldra fólk hefur af hollri hreyfingu er m.a.: Lífsgleði eykst því hreyfing …