Grein: Heilbrigðar matarvenjur

Það er vel þekkt að holl og fjölbreytt fæða er mikilvæg fyrir heilsu okkar og vellíðan. Umfjöllun um mataræði hefur að mestu snúið að því hvað við borðum en mun minna hefur verið fjallað um það hvernig við borðum. Rannsóknir hafa sýnt að það ásamt viðhorfum okkar og venjum í …

Grein: Jákvæð líkamsímynd og heilsa

  Jákvæð líkamsímynd er afar dýrmæt fyrir heilsu okkar. Rannsóknir benda til þess að hún sé mikilvæg fyrir vellíðan, heilbrigði, lífsgæði og heilsuhegðun. Það er því nauðsynlegt að efla jákvæða líkamsímynd, jákvæð viðhorf, sátt, virðingu og þakklæti gagnvart líkamanum. Í heilsueflingu er brýnt að hafa heildræna skilgreiningu á heilsu að …

Grein: Andleg heilsa og vellíðan

Andleg heilsa og líðan er okkur öllum afar mikilvæg og því er nauðsynlegt að gefa henni gaum, rækta hana og efla alveg jafnt og líkamlega heilsu. Á undanförnum árum hefur orðið mikil vakning varðandi heildræna heilsueflingu þar sem áhersla er lögð á andlega, líkamlega og félagslega vellíðan auk lífsgæða. Vellíðan …