Sjúkdómur: Þvagfærasýkingar hjá börnum

Hvað er þvagfærasýking? Þegar bakteríur (sýklar) valda bólgu í þvagblöðru (blöðrubólga) eða nýrum (nýrnasýking) er um þvagfærasýkingu að ræða. Um það bil 1-2% drengja og 3-5% stúlkna fá þvagfærasýkingu á fyrstu 10 árum ævinnar. Bakteríur geta einnig tekið sér bólfestu í þvagfærum án þess að valda sýkingu. Þetta er saklaust …

Sjúkdómur: Nýrnabilun hjá börnum

Langvinn nýrnabilun hjá börnum var jafnan banvæn á árum áður en framfarir í læknisfræði á síðustu tveimur áratugum hafa orðið til þess að horfur hafa batnað verulega. Oft bila nýrun smám saman á mörgum árum en í öðrum tilfellum minnkar starfsemin mun hraðar. Í vestrænum ríkjum greinast árlega 2-4 börn …