Grein: Orkumálaráðherrann „Þú“

Leitar þú aukinnar lífsorku og jafnvægis í lífi þínu, leik og starfi? Taktu þér þá sæti orkumálaráðherra. Hlutverk þitt sem slíkur er að bera fulla ábyrgð á orkubúskapnum þínum; að vernda og efla lífsorku þína til skemmri tíma og langframa. Þú hefur allt val og vald til að verða æðsti …