Grein: Tíðaverkir

Inngangur Sársauki sá, verkir og krampar sem fylgja blæðingum kvenna, öðru nafni tíðaverkir hafa fylgt kvenkyninu allt frá örófi alda.  Forn-Grikkir nefndu þetta hið sársaukafulla mánaðarlega rennsli, dysmenorrhoea, þegar líkaminn gréti yfir því að konan hafi ekki orðið þunguð. Í árhundruð hafa stúlkur mátt líða fyrir blæðingar sínar oftast einar …