Sjúkdómur: Kawasaki

Kawasaki sjúkdómurinn er sjaldgæfur en mjög merkilegur sjúkdómur. Honum var fyrst lýst í Japan af lækninum Tomisaku Kawasaki fyrir fáeinum áratugum. Kawasaki sjúkdómurinn hefur síðan greinst um heim allan. Orsök: Ekki er að fullu ljóst hvað veldur Kawasaki sjúkdómi. Svo virðist þó sem saman þurfi að fara ákveðin frávik eða …