Grein: Frjóofnæmi

Frjóofnæmi er mjög algengt vandamál. Frjóofnæmi er algengara hjá börnum, en sjaldgæft fyrir 3ja ára aldur. Tíðnin vex fram á unglingsárin en minnkar eftir það. Sjaldgæft er að einstaklingar fái einkenni frjóofnæmis í fyrsta sinn eftir fertugt. Vanlíðan í góðviðri Hér á landi er ofnæmi fyrir grasfrjókornum lang algengast. Annað …

Grein: Lyfjameðferð gegn frjókornaofnæmi

Andhistamín-lyf Eitt af þeim efnum sem líkaminn myndar í ofnæmisviðbragði er histamín. Histamín veldur kláðanum í nefi og augum. Því þarf oft að meðhöndla ofnæmi með svokölluðum andhistamín-lyfjum. Andhistamín-lyf eru yfirleitt í töfluformi en fást einnig sem augndropar og nefdropar.Andhistamín er efni sem hindrar að histamínið virki og einkenni s.s. …

Grein: Hvernig má greina frjókornaofnæmi?

Læknar geta prófað hvort þú hefur frjókornaofnæmi. Þetta er gert með einföldu húðprófi. Litlir dropar sem innihalda ofnæmisvaldandi efni úr gróðri eru settir á húð á framhandlegg og með lítilli nál er efninu ýtt inn í húðina. Hafir þú ofnæmi fyrir efninu kemur það fram innan 10 mínútna. Húðin roðnar …

Grein: Góð ráð gegn frjókornaofnæmi

Rannsóknir benda til þess að börn fædd á frjókornatímabilum séu líklegri en önnur börn til að fá frjókornaofnæmi þegar þau vaxa úr grasi. Ef hægt er að skipuleggja fæðingartíma barna er því ágætt að reyna að stilla svo til að þau fæðist ekki snemmsumars, eða á þeim tíma árs þegar …

Grein: Hvað er frjókornaofnæmi?

Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri. Einkennin koma yfirleitt fram á sama tíma á hverju ári og sumum reynist erfitt að greina milli svokallaðs sumarkvefs og frjóofnæmis. Margir þjást af ítrekuðu kvefi …