Grein: Ristruflun

Ristruflun er algengt vandamál en á sama tíma mjög viðkvæmt og eiga margir karlmenn erfitt með að opna sig og leita sér hjálpar. Ristruflun getur haft gríðarleg áhrif á sálarlíf og jafnvel lífsgæði þess sem af henni þjáist, en auk þess getur hún haft mikil áhrif á samband og samskipti við maka sem sannarlega …

Grein: Hvað er sökk og CRP í blóði?

Sökk Sökk í blóði segir til um það hversu lengi rauð blóðkorn eru að sökkva í blóðvökva (plasma) í röri á tiltekinni tímaeiningu (mm/klst). Ýmsir þættir hafa áhrif á sökk í blóði, svo sem samsetning blóðs og stærð rauðra blóðkorna. Sökk hækkar við ákveðna sjúkdóma og þá sérstaklega við ýmsa …