Grein: Hvernig getum við styrkt ónæmiskerfið?

Í ljósi mikilla umgangspesta undanfarin misseri er gott að hafa í huga hvað við getum gert sjálf til þess að styrkja ónæmiskerfið, efla varnir líkamans og halda því góðu árið um kring.   Svefn  Tryggðu minnst sjö til níu tíma svefn á nóttu. Góður svefn styrkir ónæmiskerfið. Mikilvægt er að skapa …

Grein: Öruggir svefnstaðir ungbarna

Foreldrar velja svefnstaði fyrir ungbörn sín og því þarf að huga vel að því hvaða svefnstaðir eru öruggir fyrir þau. Eitt helsta ágreiningarefni varðandi svefn ungbarna tengist ákvörðun foreldra um svefnstað þeirra. Helstu ákvörðunarþættir foreldra í tengslum við svefnstaði ungbarna eru öryggi, þægindi, svefngæði og almenn vellíðan fjölskyldu. Hvaða svefnstaðir …