Lífstíll: Miðjarðarhafsmataræðið
Ef ég væri spurður að því hvort það væri eitthvert mataræði sem unnt væri að tileinka sér, til þess að draga úr hættunni á hjarta- og æðasjúkdómum, myndi ég segja að það væri Miðjarðarhafsmataræðið (Dieta Mediterranea). Eins og nafnið gefur til kynna er þetta mataræði upprunnið frá löndum við Miðjarðarhafið …