Grein: Svefnrannsókn

Svefnrannsókn er gerð þegar grunur er um kæfisvefn eða önnur vandamál tengd svefni. Á Íslandi sinnir Landspítalinn í Fossvogi, göngudeild (A3) og lungnadeild (A6) rannsóknum og meðferð vegna svefntengdra sjúkdóma. Til að komast í rannsókn þarf beiðni frá heimilis- eða sérfræðilækni að liggja fyrir. Hjá einstaklingum yngri en 18 ára …

Grein: Markþjálfun – leið til að bæta heilsuna

Hugtakið markþjálfun (e. coaching) hefur uppruna sinn úr íþrottaheiminum í byrjun 19.aldar þar sem það var notað í Amerískum háskólum til að bæta árangur. Með tímanum hefur markþjálfun þróast mjög mikið og í lok 1990 var markþjálfun komin inn í viðskiptaheiminn og orðin mjög vinsæl út um allan heim. Markþjálfun …