Grein: Svefnrannsókn
Svefnrannsókn er gerð þegar grunur er um kæfisvefn eða önnur vandamál tengd svefni. Á Íslandi sinnir Landspítalinn í Fossvogi, göngudeild (A3) og lungnadeild (A6) rannsóknum og meðferð vegna svefntengdra sjúkdóma. Til að komast í rannsókn þarf beiðni frá heimilis- eða sérfræðilækni að liggja fyrir. Hjá einstaklingum yngri en 18 ára …