Sjúkdómur: Hversdagsleg gleymska – hvað er til ráða ?

„Hvar setti ég nú bílalyklana ? …. hvað heitir hún aftur ? ….. hvar lagði ég bílnum ?’“ höfum við ekki öll spurt slíkra spurninga?? Að gleyma er eðlilegt …. … allavega að vissu marki. Allir gleyma fjölmörgu á hverjum degi. Ef við myndum eftir öllu sem við upplifðum, heyrðum …

Grein: Taugasálfræði og fullorðnir

Taugasálfræði er ung, hagnýt vísindagrein á gatnamótum milli sálfræði, taugalæknisfræði og geðlæknisfræði, sem mælir samband á milli atferlis, kognitívrar getu („kognitívt“ segir til um hugsunargetu. Oft er einnig notað „hugrænt“ í umgangsmáli)  og heilastarfsemi. Taugasálfræðilegt mat í klínískri vinnu Markmiðið með taugasálfræðilegu mati er að mæla röskun á kognitívri getu og …

Grein: Hversdagsleg gleymska – hvað er til ráða ?

‘Hvar setti ég nú bílalyklana ? …. hvað heitir hún aftur ? ….. hvar lagði ég bílnum ?’ – höfum við ekki öll spurt slíkra spurninga?? Að gleyma er eðlilegt …. … allavega að vissu marki. Allir gleyma fjölmörgu á hverjum degi. Ef við myndum eftir öllu sem við upplifðum, …