Grein: Að ná tökum á tilverunni

Álag og streita er ástand sem getur leitt til erfiðleika í félagslegum samskiptum, vanlíðunar á sál og álags á líkama. Flestir finna einhvern tíma fyrir streitu. Þegar um er að ræða félagsleg, geðræn eða líkamleg vandamál, getum við átt í erfiðleikum með daglegt líf. Slíku fylgir oft einangrun og álag …