Sjúkdómur: Krabbamein í blöðruhálskirtli
Algengasta krabbamein íslenskra karla Inngangur Ár hvert greinast hér um 220 karlar með krabbamein í blöðruhálskirtli og um 50 látast af völdum sjúkdómsins. Tveir af hverjum þremur eru komnir yfir sjötugt þegar meinið greinist og sjúkdómurinn er mjög sjaldgæfur hjá karlmönnum undir fimmtugu. Ef blöðruhálskirtillinn er skoðaður við krufningu hjá …