Grein: Er arfgengt að eignast tvíbura?

Tvíburar geta verið eineggja eða tvíeggja, sem er mun algengara. Eineggja tvíburar verða til úr nákvæmlega sama erfðaefninu, einu eggi og einni sæðisfrumu, og eru þess vegna að miklu leyti eins. Eineggja tvíburar samt aldrei alveg nákvæmlega eins sem sýnir og sannar að genin ein ráða ekki öllu um þroska …

Grein: Hvað er síþreyta?

Síþreyta er sjúkdómur sem getur herjað á fólk af báðum kynjum og á öllum aldri, en er algengust meðal yngri kvenna. Stundum fylgir síþreyta í kjölfar flensu, lungnabólgu eða annarrar sýkingar en það er þó langt frá því að vera algilt. Sumir telja sjúkdóm í miðtaugakerfi orsök síþreytu en aðrir …