Grein: Svefn og vaktavinna: Helstu vandamál og góð ráð
Hvernig er svefn vaktafólks öðruvísi? Svefnvandamál eru algeng hjá þeim sem stunda vaktavinnu en rannsóknir hafa sýnt að vaktavinnufólk fær allt að 7 klst. styttri svefn á viku en aðrir. Að sama skapi kvarta um 20% vaktavinnufólks um slæman svefn, dagssyfju og einbeitingaskort. Í líkamanum er svokölluð líkamsklukka sem hefur …