Sjúkdómur: Bleikjuhreistur

Hvað er pityriasis rosea? Þetta er algengur húðsjúkdómur með einkennandi útbrotum á húð. Sjúkdómurinnn er algengastur hjá ungu fólki og kemur oftar fram hjá konum en körlum. Orsökin er ekki fullþekkt en talin stafa af völdum veiru. Sjúkdómurinn er ekki smitandi og gengur yfir af sjálfu sér.  Sjúkdómurinn þekkist líka …