Grein: Lífsgæði og beinþynning

Haldið er upp á alþjóðlega beinverndardaginn 20. október ár hvert. Yfirskriftin í ár er lífsgæði. Fáir sjúkdómar geta skert lífsgæði jafn mikið og beinþynning. Lífsgæði hvers einstaklings byggjast á mati hans sjálfs á ýmsum hlutlægum og huglægum þáttum. Dæmi um hlutlæga þætti lífsgæða eru húsnæði og atvinna. Huglægir þættir eru …