Grein: Lifrarbólga – ferðamannabólusetningar
Þegar ferðast er til fjarlægra landa er að mörgu að huga. Mikilvægt er að þekkja hættur og smitleiðir sjúkdóma svo að hægt sé að gera ráðstafanir til þess að minnka hættu á smiti. Lifrarbólga er veirusjúkdómur sem veldur bólgu í lifrinni. Það eru til margar tegundir af lifrarbólgum og eru …