Lífstíll: Jóga: Hreyfing, slökun og hugarró

“Vinn þú verk þitt, Arjúna! og í samvitund vertu við hið guðdómlega. Hafna öllu, er heftir þig. Vertu samur og jafn í meðlæti og mótlæti. Jafnvægi sálar er og jóga kallað.³ Hávamál Indíalands (Bhagavad Gíta), 2 kviða, vers 48 Jóga er allsherjarkerfi sem miðar að samruna líkama, hugar og sálar. …