Grein: Gott í gönguna
Um þessar mundir eru margir að undirbúa göngur af ýmsu tagi. Auk góðs útbúnaðar og félagsskapar er nauðsynlegt að hafa gott úthald og fulla „geyma“ af góðri orku. Þegar vinsælar gönguleiðir, eins og Laugavegurinn, Hornstrandir, Strútsstígur og Lónsöræfi, eru farnar er gengið tiltölulega hægt en undir stöðugu álagi (40% – …