Grein: Bannsett tóbakið!

Tóbak róm ræmir, remmu framkvæmir, tungu vel tæmir, tár af augum flæmir, háls með hósta væmir, heilann fordæmir og andlit afskræmir. Þannig kvað Hallgrímur Pétursson fyrir um það bil 350 árum. Reykingar eru helsta orsök margra sjúkdóma og eitt stærsta heilbrigðisvandamál samtímans. Öll tóbaksnotkun er skaðleg heilsunni og skaðinn eykst …