Grein: Fáðu meira út úr fríinu
Hverju ber að huga að þegar stefnt er að því að koma endurnærð til starfa á ný að loknu fríi? Rannsóknir sýna að starfsfólk er ekki að koma nægilega úthvílt til starfa að loknu sumarfríi og sumir jafnvel streittari en áður. Mikilvægt er að bæta meðvitund um streituvalda og kröfur. …