Grein: Verður höfuðið á barninu þínu öruggt í sumar?

Reiðhjólahjálmar hafa verið notaðir hér á landi í mörg ár og hafa löngu sannað gildi sitt. Allar rannsóknir sýna fram á að þeir verja höfuð vel, jafnvel í alvarlegum umferðarslysum. Opinberir aðilar og félagasamtök beittu sér fyrir lagasetningu um notkun hjálma við hjólreiðar fyrir nokkrum árum. Skömmu síðar tóku gildi …