Grein: Mataræði kvenna á barneignaralddri

FJÖLBREYTT MATARÆÐI – ÞARF ÉG BÆTIEFNI? Fjölbreytni er lykillinn að hollu mataræði þar sem engin ein fæðutegund inniheldur öll þau næringarefni sem líkaminn þarfnast. Hver fæðuflokkur hefur sína sérstöðu. Á NMB getur þú lesið þér til um hvaða fæðutegundir eru helstu uppsprettur lykilnæringarefna sem vitað er að hafa þýðingu fyrir fósturþroska. …

Lífstíll: Staðreyndir um vítamín og steinefni

Fæðuflokkar Dagsþörf Meðal dagskammtur Merki um skort: Staðreyndir um járn Kjöt, innmatur, kornmeti 15 mg fyrir konur í barneign 9 mg fyrir karlmenn og konur e tíðahvörf 8 mg fyrir konur 12 mg fyrir karlmenn Þreyta, höfuðverkur, svefnleysi, fölvi, blóðleysi (dvergrauðkorna), hægur vöxtur og seinþroski hjá börnum Staðreyndir um sink …

Lífstíll: Hvað gerir hvítur sykur, hvítt hveiti og ger?

Mikil neysla á fínunnum sykri (hvítum sykri) getur haft í för með sér að næringarþéttni fæðisins verði lítil og að þörf kyrrsetufólks fyrir næringarefni sé ekki fullnægt. Ástæðan er sú að hvítum sykri fylgja engin lífsnauðsynleg vítamín né steinefni – aðeins orka. Ef þörf okkar fyrir næringarefni er ekki fullnægt, …