Fæðuflokkar |
Dagsþörf |
Meðal dagskammtur |
Merki um skort: |
|
Staðreyndir um járn |
Kjöt, innmatur, kornmeti |
15 mg fyrir konur í barneign |
8 mg fyrir konur |
Þreyta, höfuðverkur, svefnleysi, fölvi, blóðleysi (dvergrauðkorna), hægur vöxtur og seinþroski hjá börnum |
Staðreyndir um sink |
Kjöt, ostur, mjólk, gróft korn |
9 mg fyrir |
15 mg fyrir karlmenn |
Minni vöxtur hjá börnum (eða stöðvun), léleg sýkiningavörn, seinkun á kynþroska, hármissir, húðbreytingar |
Staðreyndir um joð |
Mjólk, fiskur, egg, joðbætt salt |
150 µg 175-200 µg fyrir þungaðar konur eða m barn á brjósti |
365 µg fyrir karlmenn |
Kretinismi(dvergvöxtur, andlegur vanþroski, heyrnar og talvandamál), skjaldkirtilsstækkun, spiklopi |
Staðreyndir um selen |
Fiskur, skeldýr, egg, innmatur |
60 µg fyrir karlmenn 60 µg fyrir þungaðar konur eða m barn á brjósti |
* |
hjartavöðvasjúkdómur |
Staðreyndir um kopar |
Skelfiskur, hnetur, rúsínur, lifur |
0,9 mg |
* |
Blóðleysi,lítið magn hvítra blóðkorna , hár- og húðbreytingar |
Staðreyndir um króm |
Heilkornaafurð, hnetur, ger |
** |
* |
Lækkun á blóðsykursþoli |
Staðreyndir um magnesíum |
Grænmeti, gróft korn, kjöt, innmatur |
350 mg fyrir karlmenn 280 mg fyrir konur |
* |
Tauga- og vöðvatruflanir, vöðvaslappleiki og krampar *** |
Staðreyndir um mangan |
Gróft korn, grænmeti, ávextir, hnetur, te |
** |
* |
*** |
Staðreyndir um molybden |
Mjólk, skelfiskur, hnetur, kornvörur |
** |
* |
*** |
* Gildi ekki til
** Ráðlagður dagskammtur ekki gefinn. skortur mjög sjaldgæfur – er að finna víða í matvælum.
***Hafa ekki komið fram eingöngu vegna skorts í fæði hjá folki sem fyrr er heilbrigt
Fæðuflokkar |
Dagsþörf |
Meðal |
Merki um skort: |
|
Staðreyndir um A-vítamín |
Lýsi, smjörlíki, kjöt, lifur, grænmeti (á formi ß-karótíns) |
900 µg fyrir karlmenn 700 µg fyrir konur 800-1100 µg þungaðar konur og m barn á brjósti |
3480 µg fyrir karlmenn 2334 µg fyrir konur |
Veikt ónæmiskerfi, náttblinda, augnþurrkur, augnkröm |
Staðreyndir um Þíamín |
Kornmeti, kjöt (svínakjöt) |
1,0-1,6 mg |
1,2 mg |
Beri-beri (taugakröm), Wernickes-heilkenni |
Staðreyndir um Ríbóflavín (B2-vítamín) |
Mjólk, ostur, kjöt, fiskur, kornvörur |
1,2-1,6 mg |
0,18 mg/MJ |
Munnbólga,tungubólga, |
Staðreyndir um Níasín |
Kjöt, fiskur, |
13-19 mg |
20 mg |
Pellagra (hörundskröm, húðkröm) |
Staðreyndir um B6-vítamín |
Kjöt, innmatur, fiskur, |
1,5 mg fyrir karlmenn 1,2 mg fyrir konur 1,5-1,6 mg þungaðar konur og m barn á brjósti |
1,87 mg fyrir karlmenn 1,3 mg fyrir konur |
Húðbreytingar, einkenni frá meltingafærum og taugum |
Staðreyndir um fólínsýru |
Brauð, innmatur, þurrkaðar baunir, grænt grænmeti |
300 µg |
265 µg |
Einkenni frá meltingarfærum, þunglyndi, hárlos, galli á taugum hjá fóstri |
Staðreyndir um B12-vítamín |
Kornvörur, grænmeti, |
2 µg |
11 µg |
Blóðleysi, vararsprungur, |
Staðreyndir um C-vítamín |
Grænmeti og ávextir (sérstaklega sítrusávextir) |
75 mg |
85-100 mg þungaðar konur og m barn á brjósti
81 mg
Þreyta, aukin sýkingahætta, skyrbjúgur, lélegar æðar og húð
Staðreyndir um D-vítamín
Lýsi, feitur fiskur, egg
15 µg
20 µg>60 ára
18 µg fyrir karlmenn
11 µg fyrir konur
Beinkröm, beinmeyra
Staðreyndir um E-vítamín
Fjölmettaðar olíur, jurtasmjörlíki, hnetur, fiskur, egg
10 mg fyrir karlmenn
8 mg fyrir konur
13 mg fyrir karlmenn
10 mg fyrir konur
Rof rauðra blóðkorna hjá fyrirburum
Staðreyndir um K-vítamín
Blaðgrænmeti (þarmabakteríur)
*
**
Blæðingarhneigð (skortur á storkunarefni í blóði)
* RDS ekki gefinn
**Gildi ekki til
Höfundur greinar
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Prófessor í næringarfræði
Allar færslur höfundar