Staðreyndir um vítamín og steinefni

Fæðuflokkar

Dagsþörf

Meðal dagskammtur

Merki um skort:

Staðreyndir um járn

Kjöt, innmatur, kornmeti

15 mg fyrir konur í barneign
9 mg fyrir karlmenn og konur e tíðahvörf

8 mg fyrir konur
12 mg fyrir karlmenn

Þreyta, höfuðverkur, svefnleysi, fölvi, blóðleysi (dvergrauðkorna), hægur vöxtur og seinþroski hjá börnum

Staðreyndir um sink

Kjöt, ostur, mjólk, gróft korn

9 mg fyrir
7 mg fyrir konur

15 mg fyrir karlmenn
10 mg fyrir konur

Minni vöxtur hjá börnum (eða stöðvun), léleg sýkiningavörn, seinkun á kynþroska, hármissir, húðbreytingar

Staðreyndir um joð

Mjólk, fiskur, egg, joðbætt salt

150 µg

175-200 µg fyrir þungaðar konur eða m barn á brjósti

365 µg fyrir karlmenn
238 µg fyrir konur

Kretinismi(dvergvöxtur, andlegur vanþroski, heyrnar og talvandamál), skjaldkirtilsstækkun, spiklopi

Staðreyndir um selen

Fiskur, skeldýr, egg, innmatur

60 µg fyrir karlmenn
50 µg fyrir konur

60 µg fyrir þungaðar konur eða m barn á brjósti

*

hjartavöðvasjúkdómur

Staðreyndir um kopar

Skelfiskur, hnetur, rúsínur, lifur

0,9 mg

*

Blóðleysi,lítið magn hvítra blóðkorna , hár- og húðbreytingar

Staðreyndir um króm

Heilkornaafurð, hnetur, ger

**

*

Lækkun á blóðsykursþoli

Staðreyndir um magnesíum

Grænmeti, gróft korn, kjöt, innmatur

350 mg fyrir karlmenn 280 mg fyrir konur

*

Tauga- og vöðvatruflanir, vöðvaslappleiki og krampar ***

Staðreyndir um mangan

Gróft korn, grænmeti, ávextir, hnetur, te

**

*

***

Staðreyndir um molybden

Mjólk, skelfiskur, hnetur, kornvörur

**

*

***

* Gildi ekki til
** Ráðlagður dagskammtur ekki gefinn. skortur mjög sjaldgæfur – er að finna víða í matvælum.
***Hafa ekki komið fram eingöngu vegna skorts í fæði hjá folki sem fyrr er heilbrigt

Fæðuflokkar

Dagsþörf

Meðal
dagskammtur

Merki um skort:

Staðreyndir um A-vítamín
(retinol)

Lýsi, smjörlíki, kjöt, lifur, grænmeti (á formi ß-karótíns)

900 µg fyrir karlmenn

700 µg fyrir konur

800-1100 µg þungaðar konur og m barn á brjósti

3480 µg fyrir karlmenn

2334 µg fyrir konur

Veikt ónæmiskerfi, náttblinda, augnþurrkur, augnkröm

Staðreyndir um Þíamín
(B1-vítamín)

Kornmeti, kjöt (svínakjöt)

1,0-1,6 mg

1,2 mg

Beri-beri (taugakröm), Wernickes-heilkenni

Staðreyndir um Ríbóflavín
(B2-vítamín)

Mjólk, ostur, kjöt, fiskur, kornvörur

1,2-1,6 mg

0,18 mg/MJ

Munnbólga,tungubólga,
varasprungur, húðbólga, skinnþroti

Staðreyndir um Níasín

Kjöt, fiskur,
mjólk, ostur

13-19 mg

20 mg

Pellagra (hörundskröm, húðkröm)

Staðreyndir um B6-vítamín

Kjöt, innmatur, fiskur,
grænmeti,
kornvörur

1,5 mg fyrir karlmenn

1,2 mg fyrir konur

1,5-1,6 mg þungaðar konur og m barn á brjósti

1,87 mg fyrir karlmenn

1,3 mg fyrir konur

Húðbreytingar, einkenni frá meltingafærum og taugum

Staðreyndir um fólínsýru

Brauð, innmatur, þurrkaðar baunir, grænt grænmeti

300 µg

265 µg

Einkenni frá meltingarfærum, þunglyndi, hárlos, galli á taugum hjá fóstri

Staðreyndir um B12-vítamín

Kornvörur, grænmeti,
fiskur

2 µg

11 µg

Blóðleysi, vararsprungur,
taugaeinkenni,

Staðreyndir um C-vítamín

Grænmeti og ávextir (sérstaklega sítrusávextir)

75 mg

85-100 mg þungaðar konur og m barn á brjósti

81 mg

Þreyta, aukin sýkingahætta, skyrbjúgur, lélegar æðar og húð

Staðreyndir um D-vítamín

Lýsi, feitur fiskur, egg

15 µg

20 µg>60 ára

18 µg fyrir karlmenn

11 µg fyrir konur

Beinkröm, beinmeyra

Staðreyndir um E-vítamín

Fjölmettaðar olíur, jurtasmjörlíki, hnetur, fiskur, egg

10 mg fyrir karlmenn

8 mg fyrir konur

13 mg fyrir karlmenn

10 mg fyrir konur

Rof rauðra blóðkorna hjá fyrirburum

Staðreyndir um K-vítamín

Blaðgrænmeti (þarmabakteríur)

*

**

Blæðingarhneigð (skortur á storkunarefni í blóði)

 

* RDS ekki gefinn
**Gildi ekki til

Höfundur greinar