Sjúkdómur: Rósahnútar

Hnútarós er gamalt heiti á erythema nodosum. Niels Dungal, prófessor í meinafræði, lýsti einkennum og ferli sjúkdómsins mjög skilmerkilega í bókinni Heilsurækt og mannamein, útg. 1943. Þar segir meðal annars: Hnútarós er út af fyrir sig ekki alvarlegur sjúkdómur, en hún er oftast aðvörun um að berklasmitun hafi nýlega átt …