Grein: Af hverju er D-vítamín lífsnauðsynlegt fyrir barnið mitt?

Jón Magnús Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur, sem bæði starfa hjá Heilsuvernd og heilsugæslunni í Urðarhvarfi, gera hér stuttlega grein fyrir mikilvægi D-vítamíns, ekki síst fyrir heilsu barna. Hvað eru vítamín? Vítamín eru lífræn efni sem eru líkamanum lífsnauðsynleg til að tryggja viðhald og vöxt, heilbrigði og vellíðan. Vítamín …