Grein: Hvernig er kynlífslöngun mismunandi hjá kynjunum?
Hvað er átt við með kynlífslöngun? Með kynlífslöngun er átt við þá viðleitni mannsskepnunnar að leita eftir og hafa hafa kynmök. Við notum ýmis orð yfir fyrirbærið svo sem kynhvöt, kynlífslöngun eða bara kynlöngun eða kynlífsáhugi. Þessi áhugi eða löngun felur bæði í sér líkamlegar og sálrænar hliðar. Þannig getur …