Lífstíll: Heilsuplús
Heilsan er tvímælalaust það verðmætasta sem við eigum. Þeir sem verða fyrir áföllum af völdum sjúkdóma þekkja það betur en aðrir hversu mikilvægt er að heilsan sé góð. Samt sem áður sigla alltof margir í gegnum lífið án þess að hugsa nægjanlega um mataræði og hreyfingu og auka þannig hættu …