Sjúkdómur: Geðraskanir barna – Áhættuþættir og aðgerðir
Framfarir síðustu ára á sviði taugasálfræði og atferlisfræði hafa leitt í ljós mikilsverðar upplýsingar sem foreldrar, kennarar, barnalæknar og sálfræðingar geta nýtt sér til að hnitmiða aðstoð við börn í mismunandi vanda og fyrirbyggja geðraskanir. Rannsóknir á hvaða þættir það eru sem auka áhættu á geðrænum erfiðleikum barna eru mikilvægar …