Grein: Streita og Yoga

Streita er ein af okkar stærstu heilsufarsógnum og því til mikils að vinna að finna leiðir til að höndla álag og streitu betur ? Hér kemur örpistill um streitu og hvernig Yoga Nidra hjálpar okkur að vinna gegn streitu? Nútíma lífstíll einkennist oft á tíðum af hraða, álagi og streitu. …

Lífstíll: Ávinningur af neyslu grænmetis og ávaxta

Heilsufarslegur ávinningur af aukinni neyslu grænmetis og ávaxta á Íslandi Undanfarin ár hafa birst margar rannsóknir sem sýna að rífleg neysla grænmetis og ávaxta virðist minnka líkur á mörgum alvarlegum sjúkdómum, þar á meðal mörgum tegundum krabbameina, hjarta- og æðasjúkdómum og offitu. Víðast hvar á Vesturlöndum, þar á meðal Íslandi, …