Grein: Frekjuköst

Ég vil nammi – og ég vil það núna! Við erum stödd í matvörubúðinni og viljum drífa þetta af. Barnið okkar er pirrað og við bæði þreytt eftir langan dag í vinnu og leikskóla. Og þá byrjar það. Barnið okkar vill fá nammi. Við segjum: “Nei, ekki núna” og barnið …