Grein: Sambönd para og MS

Á sama tíma og álitið er að MS geti aukið álag á fjölskylduna er sá möguleiki fyrir hendi að sjúkdómurinn verði til þess að styrkja samband parsins og fjölskyldunnar sem heildar. Lífið getur fært fólki margskonar erfiðleika eins og MS-sjúkdóminn sem getur skyggt á annars góða sambúð. Hvernig tekið er …

Sjúkdómur: Karlmenn með MS og stuðningsúrræði

Fólk sem haldið er langvinnum sjúkdómi eins og MS, getur fundið fyrir andlegu álagi og streitu sem fengið hefur aukna athygli og umfjöllun fræðimanna hin síðari ár. Í þessari grein verður sjónum beint að karlmönnum sem greinst hafa með MS- og stuðst að mestu leyti við erlent efni og rannsóknir …