Grein: Hátíðarmatnum breytt í átt til hollustu

Tíminn líður, enn er kominn desember og því styttist óneytanlega í jólin. Margir eru eflaust farnir að huga að jólamatnum og sumir jafnvel komnir með vatn í munninn yfir öllum kræsingunum sem ætlunin er að borða um hátíðarnar. Þar sem jólahátíðin, og í raun allur desembermánuður hjá sumum, er mikil …