Grein: Lífsgæði og heilsa eldri borgara

Töluverð umræða hefur verið um það á hvern hátt íslenskt samfélag getur tryggt öldruðum, ef ekki áhyggjulaust ævikvöld, þá allavega það að lifa lífinu með reisn með því að efla sjálfræði og lífsgæði þeirra. Á síðustu árum hafa langvinnir sjúkdómar og hlutfallsleg fjölgun aldraðra leitt til þess að áhersla vísindamanna …