Grein: Börn yfir kjörþyngd- hvað er til ráða?

  Meðferðarúrræði fyrir börn yfir kjörþyngd Hröð þróun hefur verið í þyngdaraukningu barna víðs vegar í heiminum. Þessi þróun á sér ýmsar orsakir en aðalástæða hennar er talin vera breyting á mataræði og minni hreyfing. Fjöldi grunnskólabarna yfir kjörþyngd á Íslandi er um 20%. Rannsóknir hafa sýnt að afleiðingar offitu …