Grein: Líkamsrækt- líka á efri árum

Það er misskilningur margra að halda að líkamsrækt sé eingöngu fyrir yngra fólk. Líkamsþjálfun fyrir eldra fólk er gríðarlega mikilvæg og sýna rannsóknir í þeim efnum að með reglubundinni hreyfingu er hægt að hægja á þeim öldrunarbreytingum sem verða í líkamanum með hækkandi aldri. Þessar breytingar eru meðal annars minnkað …