Sjúkdómur: Krabbamein, algengir fylgikvillar
Lystarleysi og þyngdartap Lystarleysi og þyngdartap getur verið merki um útbreitt krabbamein. Sum krabbamein framleiða efnasambönd sem valda lystarleysi og auka bruna líkamans. Slíkt ástand leiðir fyrr eða síðar til að gengið er á varaforðann, fitu- og vöðvavef og sjúklingar fara að tapa þyngd. Þetta ástand leiðir til þreytu og …