Grein: Spurningar og svör um psoriasis

Hvað er psoriasis Psoriasis er langvinnur húðsjúkdómur. Ef þú hefur einu sinni fengið psoriasisútbrot geta þau brotist fram aftur og aftur hvenær sem er ævinnar. Mjög mismunandi er hve oft fólk fær útbrot. Sumir hafa meira og mynna stöðug einkenni á meðan aðrir fá e.t.v. einungis einkenni á margra ára …