Lífstíll: Sykurskert fæði
Sykursýki tegund 2 greinist oftast eftir miðjan aldur. Meðferðin felst í breyttum lífstíl, hollu mataræði og hreyfingu. Margir þurfa einnig á lyfjum að halda. Fæði fyrir sykursjúka Fæði sem hentar sykursjúkum hentar öllum. Sykursýkisfæði er venjulegt fjölbreytt fæði þar sem lögð er áhersla á hollt og skynsamlegt fæðuval. Rétt fæðuval …