Grein: Allt um hitakóf

Hafir þú upplifað hitakóf, þarftu ekki að vera í neinum vafa, einkennin er greinileg: skyndileg hitatilfinning í andliti og efri hluta líkamans, ef til vill með undanfarandi hröðum hjartslætti og svita, ógleði, svima, kvíðatilfinningu, höfuðverk, máttleysi eða köfnunartilfinningu. Sumar konur verða varar við einhvers konar “fyrirboða”, óþægindakennd rétt áður en …