Lífstíll: Breyta óhollustu í hollustu

Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar. Við þurfum ekkert að hætta að baka eða elda óhollu uppáhaldsréttina þrátt fyrir hollari lifnaðarhætti. Við getum á auðveldan hátt prófað okkur áfram í því að gera uppáhalds uppskriftirnar okkar hollari Hér eru nokkur …

Lífstíll: Staðreyndir um vatnsdrykkju

Vatn líkamans er um 60% af líkamsþunganum að meðaltali og gegnir margvíslegum hlutverkum sem gerir það lífsnauðsynlegt manninum og öðrum lifandi verum. Meðal hlutverka vatns í líkamanum er að flytja úrgangsefni, sem verða til í efnaskiptum, með þvagi úr líkamanum. Einnig tapast vatn sem gufa frá lungum, frá húð sem …

Lífstíll: Vatnsdrykkja getur hjálpað þér að grennast

Ertu að stunda líkamsrækt og hugsa um matarræðið en nærð samt ekki að losa þig við þessi aukakíló? Kannski ertu bara ekki að drekka nóg vatn. Það er heilmikið til í þessu, sjáðu til:Flest fólk drekkur ekki nægilegt magn af vatni. Og margir eru að bera með sér aukakíló sem …

Lífstíll: Megrunarlausi dagurinn

Þann 6.maí næstkomandi verður megrunarlausi dagurinn (international no diet day) haldinn hátíðlegur um allan heim í fjórtánda sinn.  Nú í ár er hann í fyrsta sinn haldinn hátíðlegur á Íslandi.  Markmiðið með þessum degi er að vinna gegn fordómum í garð þeirra sem eru feitir, átröskunarsjúkdómum og megrun.  Margir leggja …