Grein: 6 ráð að breyttum lífsstíl

  Það eru til fjölmargar leiðir til megrunar sem margar hverjar fela í sér kúra með loforðum um skjótan árangur. Það er samt sem áður þannig að lykillinn að árangursríkri megrun er að borða hollan mat í hæfilegu magni og stunda reglulega líkamsrækt. Þú þarft að gera varanlega breytingu á …

Grein: Zikaveira

Inngangur Til okkar berast fréttir utan úr heimi um alvarlegar afleiðingar Zikaveirusýkinga. Zikaveiran er talin sérstaklega hættuleg þunguðum konum en smit getur valdið alvarlegum fósturskaða og börn mæðra sem sýkst hafa af veirunni eru í hættu á að fæðast með lítið höfuð sem er afleiðing þess að heilinn er vanþroska …