Grein: Meira um mat fyrir hraust bein

Nýlegar rannsóknir sýna að ólífuolía, sojabaunir, bláber, omega-3 s.s. fiskolía (lýsi) og hörfræolía geta verið góð fyrir beinin. Frekari rannsókna er þó þörf til að staðfesta að tengsl séu á milli þessara fæðutegunda og góðrar beinheilsu. Þekkt er þó að þær eru góðar fyrir heilsuna og því sjálfsagt að velja …

Grein: Lífsgæði sjúklinga með samfallsbrot í hrygg

Hvað er beinþynning: Beinþynning (osteoporosis) er sjúkdómur í beinum, sem einkennist af minnkuðu beinmagni og breyttri uppbyggingu beinsins. Beinþynning er yfirleitt einkennalaus sjúkdómur til margra ára, þar til fylgikvillar sjúkdómsins gera vart við sig með beinbrotum. Beinþynning er algengari meðal kvenna en karla af tveim meginástæðum, en þær eru að …

Grein: Beinvernd – líkamshreyfing og beinþynning

Inngangur: Beinin eru lifandi vefur í stöðugri endurnýjun, jafnvel þótt líkamsvexti sé lokið. Beinin þarfnast bæði næringar og áreynslu til að haldast sterk og heilbrigð. Tog vöðvanna á bein er nauðsynlegt til að bein viðhaldi styrk sínum. Þetta kemur m.a. í ljós ef vöðvar lamast, þá rýrnar viðkomandi bein verulega. …