Grein: Nærumst vel á nýju ári

Hvað þarf til þess að nærast vel?  Mikilvægt er að borða nóg til þess að auka möguleika okkar á að fá nóg af trefjum, vítamínum og steinefnum. Til þess að þetta sé hægt er aldrei ráðlagt að fylgja megrunarkúrum, föstum né einhverju sem skerðir ýmist fæðuinntöku eða fæðutegundir. Ef við …