Grein: Hvernig stuðlum við að heilbrigðum svefni?

Svefn er ein af grunnstoðum heilsu og er nauðsynlegur fyrir líkama og sál. Að vanrækja svefn hefur slæm áhrif á heilsuna en ófullnægjandi svefn hefur neikvæð áhrif á ónæmiskerfið, hugræna getu, andlega líðan og til langs tíma eykur hættu á krónískum heilsufarsvanda. Vegna þessa er mjög mikilvægt að huga vel …

Grein: Hvernig á að nota sólarvörn á réttan hátt?

Sólarvörn er mjög mikilvægur þáttur í að verja húðina fyrir skaðlegum geislum sólarinnar. Ýmsa þætti þarf að hafa í huga við val á sólarvörn auk þess sem rétt notkun er mikilvæg til þess að tryggja virkni hennar. Með réttri notkun er hægt að verja húðina sem best til þess að …