Grein: Hreyfing í sumarfríinu

Fuglasöngur, börn að leik, hljóð í sláttuvél og ilmandi grilllykt. Sumarið er loksins komið í allri sinni dýrð með tilheyrandi kósýheitum. Íslendingar eru duglegir að njóta sumarsins enda ekki skrýtið eftir langan og dimman vetur. Flest okkar eru meðvituð um mikilvægi hreyfingar og ávinning þess að borða hollan og góðan …

Grein: Hliðarpersónuleiki

Hliðrunarpersónuleikaröskun (avoidant personality disorder) er ein af 10 persónuleikaröskunum sem eru skilgreindar í dag. Persónuleikaraskanir eiga það sameiginlegt að vera viðvarandi mynstur af reynslu og hegðun sem er verulega frábrugðin væntingum þess samfélags sem einstaklingur býr í. Helstu einkenni hliðrunarpersónuleikaröskunar er hlédrægni í félagslegum samskipum, vanmetakennd og viðkvæmni fyrir gagnrýni. …

Grein: Sykursýki

Sykursýki er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum blóðsykri sem stafar annaðhvort af of litlu magni insúlíns í blóði eða af óeðlilegri virkni insúlíns. Sykur er aðalbrennsluefni líkamans, en til þess að frumur líkamans geti nýtt sér hann sem orku er nauðsynlegt að hafa nægilegt magn insúlíns í blóðinu sem …

Grein: Hjarta og æðasjúkdómar

Alþjóðlegi hjartadagurinn er 29. september, af því tilefni er kjörið tækifæri til að minna á mikilvægi þess að huga að hjartaheilsu sinni en hjarta og æðasjúkdómar eru meginorsök ótímabærra dauðsfalla. Þökk sé forvörnum hefur nýgengi kransæðastíflu stórlækkað undanfarin ár en stærstan hluta hjarta og æðasjúkdóma má rekja til lífsstílsþátta sem hægt er að breyta þar …