Lífstíll: Þurfum við allt þetta prótein?
Íþróttafólk og fólk í megrun notar oft próteinrík fæðubótarefni í von um að auka vöðvamassa eða til að viðhalda honum. Þessi duft, stykki og drykkir koma oft í stað venjulegra máltíða, en þau eru dýr og virkni þeirra umfram prótein úr mat má draga í efa. Próteingæði fæðubótarefna eru ekki …