Grein: Hver fær áfallastreituröskun?
Hvað er áfallastreituröskun? Það er eðlilegt að alvarlegir atburðir hreyfi við okkur og það taki einhvern tíma að jafna sig. Þegar við stöndum frammi fyrir ógn eða hættu, upplifum við oft mikla hræðslu, og jafnvel skelfingu, hrylling eða vanmátt. Fara þá í gang ferli í líkamanum sem miða að því …